Michael Jordan er einn allra besti körfuboltamaður sögunnar og átti frábæran og sigursælan feril í NBA-deildinni. Hann verður fimmtugur í febrúar og er kemur nú að NBA-deildinni sem eigandi Charlotte Bobcats liðsins.
↧