Aðeins sjö lið keppa í Dominos-deild kvenna í vetur og fellur ekkert lið að mótinu loknu. Eftir að KR dróg lið sitt úr keppni höfnuðu tvö lið sæti í deild þeirra bestu.
↧