Öryggisvörður á heimavelli Charlotte Hornets, lenti í heldur neyðarlegu atviki á dögunum þegar hann ætlaði að synja Jeremy Lin, nýjasta leikstjórnanda liðsins, aðgangi að höllinni er hann var að mæta til æfinga.
↧