Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga unnu í kvöld sex stiga heimasigur á franska liðinu Limoges CSP, 75-69, í Euroleague sem er einskonar Meistaradeild Evrópu í körfubolta.
↧