Cleveland Cavaliers tapaði óvænt síðustu nótt þegar liðið var á heimavelli á móti New York Knicks. Þetta var fyrsti leikur liðsins í NBA-deildarkeppninni eftir að Lebron James kom aftur til liðsins.
↧