Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice unnu þriggja stiga sigur á franska liðinu Arras Pays d'Artois í Euroleague í kvöld, 70-67 en leikurinn fór fram í Frakklandi.
↧