Njarðvíkingar hafa fengið til sín nýjan bandarískan leikmann í körfuboltanum en þar er um að ræða 31 árs gamlan reynslubolta sem hefur spilað lengi í Þýskalandi og Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.
↧