David Stern hefur gefið það út að hann muni hætta sem yfirmaður NBA-deildarinnar þann 1. febrúar 2014. Þá hefur hann stýrt deildinni í nákvæmlega 30 ár.
↧