Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, átti hreint út sagt stórkostlegan leik í kvöld þegar lið hans gjörsamlega rústaði KR, 104-63, í Dominos-deild karla í körfuknattleik.
↧