Sundsvall Dragons vann 27 stiga heimasigur á Jämtland Basket, 89-62, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en Drekarnir voru ekki í miklum vandræðum í kvöld.
↧