Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í DVTK Miskolc unnu öruggan 31 stigs útisigur á MKB Euroleasing Vasas, 81-50, í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
↧