Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur San Antonio Spurs á Minnesota Timberwolves, 104-86, vestan megin.
↧