Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og Kobe Bryant ein stærsta stjarna NBA körfuboltans síðustu tvo áratugi munu stjórna umræðu um börn og íþróttir á heilsuráðstefnu Clinton í Bandaríkjunum mánudagskvöld.
↧