Njarðvíkingar unnu ellefu stiga sigur á Stjörnunni, 98-87, í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvik í kvöld en þetta var síðasti leikurinn í 11. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Njarðvíkingar komust fyrir vikið upp að hlið Grindavíkur í 3.
↧