Lauren Oosdyke mun ekki klára tímabilið með liði Grindavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari liðsins staðfesti við karfan.is að félagið hafi sagt upp samningi hennar.
↧