Gunnhildur: Alltaf best að spila heima
Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar.
View ArticleSigmundur: Enginn ís með dýfu
Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.
View ArticleViðtöl við verðlaunahafana á lokahófi KKÍ
Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, fór fram í hádeginu í dag.
View ArticleÓlafur Rafnsson sæmdur Heiðurskrossi KKÍ
Ólafur Rafnsson, fyrrverandi formaður KKÍ, var sæmdur Heiðurskrossi KKÍ á Körfuknattleikþinginu 2015 sem stendur yfir í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
View ArticleHildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell
Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær.
View ArticlePavel: Þetta var meiðslatitilinn
Pavel Ermonlinski var valinn besti leikmaður Domino's-deildar karla í körfubolta.
View ArticleSjáðu geggjaðan flautuþrist Rose sem felldi LeBron og félaga
Chicago Bulls og Los Angeles Clippers komust 2-1 yfir í sínum undanúrslitareinvígum í NBA-körfuboltanum í nótt. Cleveland leikur í Austurdeildinni, en Clippers í Vesturdeildinni.
View ArticleElvar og Martin spila ekki áfram saman í Brooklyn
Elvar Már Friðriksson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík, hefur ákveðið að skipta um háskóla í Bandaríkjunum, en Elvar lék með LIU Brooklyn á síðustu leiktíð þar sem hann stundaði einnig nám.
View ArticleÓbreytt landslag í körfunni
Það verður óbreytt landslag í körfuboltanum á Íslandi á næstu leiktíð, en kosið var um hversu marga útlendinga liðin mættu vera með á næstu leiktíð á ársþingi KKÍ fyrr í dag.
View ArticleHannes: Skilar sér betur til ungu kynslóðarinnar
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að með áframhaldandi reglu um að einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum í einu í hverju liði stuðli að því að fleiri ungir leikmenn fái tækifæri í...
View ArticleSjáðu frábæra sigurkörfu Pierce með þrjá menn í sér
Memphis og Washington komust í 2-1 í undanúrslitaeinvígum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleÓvænt tap Unicaja
Jón Arnór Stefánsson skoraði þrjú stig þegar Unicaja Malaga tapaði fyrir Rio Natura Monbus í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 78-66.
View ArticleJames tryggði sigurinn með flautukörfu
LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld.
View ArticleNBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd
Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt.
View ArticleFlautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur
Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt...
View ArticleÍslensku stelpunum fjölgar enn í New York
Lovísa Henningsdóttir, nítján ára miðherji úr Haukum, hefur ákveðið að taka skólastyrk frá Marist-háskólanum í New York fylki en hún segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni.
View ArticleNBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd
Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt.
View ArticleEr körfuboltinn kominn heim?
Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum.
View ArticleÍslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | "Serbneska þjóðin elskar...
Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær.
View ArticleSam Mitchell tekur tímabundið við Timberwolves
Sam Mitchell mun taka tímabundið við liði Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni á meðan þjálfari liðsins, Flip Saunders, gengst undir krabbameinsmeðferð.
View Article