Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga
Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64.
View ArticleGinobili ekki með á HM
Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi.
View ArticleParker framlengir við Spurs
Franski bakvörðurinn Tony Parker skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við San Antonio Spurs í dag og mun hann því leika sitt þrettánda, fjórtánda og fimmtánda tímabil í NBA-deildinni með liðinu.
View ArticleLogi hélt upp á 100 leikja tímamótin sín með sögulegum hætti
Logi Gunnarsson spilaði sinn hundraðasta landsleik og hafði svo sannarlega tilefni til að brosa út að eyrum eftir leikinn því hann hélt upp á tímamótin sín með sögulegum hætti.
View ArticleGeorge missir af HM
Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær.
View ArticleÍslenskur sigur í Lúxemborg
Ísland vann níu stiga sigur, 71-80, á Lúxemborg í öðrum æfingaleik liðanna á síðustu þremur dögum.
View ArticleTímamótaleikur hjá Sigurði og Pavel
Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Pavel Ermolinskij léku sinn 40. landsleik gegn Lúxemborg í gær.
View ArticleFengum helling út úr þessum leikjum
Ísland bar sigurorð af Lúxemborg með 80 stigum gegn 71 í æfingaleik ytra í gær.
View ArticleNýliðarnir með óvænta troðslukeppni
Nýliðarnir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum komu saman í gær vegna myndatöku og efndu óvænt til skemmtilegrar troðslukeppni.
View ArticleSilver: Ólíklegt að þessu verði breytt
Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul...
View ArticleKrzyzewski fækkar í bandaríska hópnum
Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag.
View ArticleKona í þjálfaraliðið hjá Spurs
Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims.
View ArticleUnder Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike
Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann.
View ArticleLeBron og strákarnir hans hjálpsamir
Körfuboltakappinn LeBron James og hans fjölskylda lætur verkin tala þegar kemur að því að aðstoða fólk í heimabæ þeirra Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. James gefur ekki bara peninga því hann mætir á...
View ArticleLogi gerði nýjan tveggja ára samning við Njarðvík
Logi Gunnarsson verður áfram með Njarðvík í Dominos-deildinni í körfubolta en Víkurfréttir segja frá því í kvöld að landsliðsbakvörðurinn hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við...
View ArticleSigrún Sjöfn til Svíþjóðar
Körfuknattleikskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er gengin í raðir Norrköping Dolphins frá KR.
View ArticleCleveland og Minnesota komast að samkomulagi um Love
Samkvæmt heimildum Yahoo Sports er stjörnuframherjinn Kevin Love á leiðinni til Cleveland Cavaliers eftir að félagið komst að samkomulagi við Minnesota Timberwolves um leikmannaskipti.
View ArticleJón Arnór verður ekki með Íslandi í undankeppninni
Mikið áfall fyrir landsliðið sem gerði sér vonir um sæti á EM 2015.
View ArticleHaukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket
Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur.
View ArticleJón Arnór: Ég á bara tvö til þrjú ár eftir og þurfti að taka þessa ákvörðun
Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi í baráttunni um sæti á EM.
View Article