Valskonur sýndu flottan karakter í 10 stiga sigri á Keflavík í úrslitakeppni Dominos deild kvenna. Eftir erfiðleika í fyrri hálfleik var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik og unnu þær að lokum öruggan sigur.
↧