J.R. Smith hjá New York Knicks og Al Jefferson hjá Utah Jazz voru í kvöld valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í síðustu viku, Smith í Austurdeildinni en Jefferson í Vesturdeildinni.
↧