Grindavík og KR mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
↧