Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza áttu ekki í miklum vandræðum með FIATC Joventut þegar liðin mættust í spænska körfuboltanum í hádeginu. CAI Zaragoza vann leikinn 71-59.
↧