Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það dugði þó ekki til því Lakers tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm.
↧