Stjarnan vann Keflavík, 82-77, í oddaleik 8-liða úrslita Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikurinn var æsispennandi allan tímann og úrslitin réðust alveg undir lokin.
↧