Nóttin var ekki góð fyrir LeBron James. 27 leikja sigurgöngu Miami Heat lauk þá, hann var brjálaður út í dómarana og svo reyndi stuðningsmaður Chicago Bulls að stela svitabandinu hans.
↧