Denver Nuggets varð í nótt annað lið í Vesturdeildinni á eftir Golden State Warriors til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Golden State tapaði á sama tíma á móti San Antonio Spurs.
↧