Tindastóll valtaði yfir lið Keflavíkur í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar voru arfaslakir en enda þó í fjórða sæti deildarinna.
↧