Snæfell tekur á móti KR í Stykkishólmi í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deild kvenna í körfubolta. Snæfellskonur verða að vinna til að halda á lífi von sinni um sæti í úrslitakeppninni.
↧