Þó svo Golden State Warriors sé á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni þá misstígur liðið sig reglulega og gerði það heldur betur í nótt. Þá tapaði Warriors fyrir Phoenix sem er með næstlélegasta árangurinn í deildinni.
↧