Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu.
↧