Snæfellingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla eftir dramatískan 79-78 sigur í Stykkishólmi í kvöld.
↧