Meistarar Miami Heat lentu 27 stigum undir gegn Cleveland í nótt. Það dugði ekki til þess að brjóta liðið sem kom til baka og vann sinn 24. leik í röð í NBA-deildinni.
↧