Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson áttu báðir flottan leik þegar Sundsvall Dragons komst í 2-0 á móti 08 Stockholm HR í átta liða úrslitum sænska körfuboltans. Drekarnir geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á heimavelli í næsta leik.
↧