Bakvörðurinn Tómas Heiðar Tómasson leikur með meistaraflokki Fjölnis í körfuknattleik í Domino's-deildinni í vetur. Tómas staðfestir þetta í samtali við Karfan.is.
↧