Það fór um leikmenn körfuboltaboltaliðsins Chicago Bulls um síðustu helgi. Þá lenti flugvél þeirra í miklum erfiðleikum er einn hreyfill vélarinnar bilaði með miklum látum.
↧