Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, er sjóðheitur þessa dagana. Hann skoraði 38 stig gegn Indiana í fyrrinótt og bætti svo um betur í nótt er hann skoraði 54 stig gegn NY Knicks.
↧