Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar gætu línur skýrst út um alla töflu. Keflavík og Snæfell berjast um deildarmeistaratitilinn, KR og Valur berjast um 3.
↧