Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, hefur tekið að sér hlutverk blórabögguls í Ray Allen málinu en Allen ákvað að yfirgefa Boston-liðið og semja frekar við NBA-meistara Miami Heat.
↧