Hinn litríka körfuboltagoðsögn og mikli skemmtikraftur Charles Barkley heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í dag en hann er fæddur 20. febrúar 1963 eða aðeins þremur dögum á eftir Michael Jordan sem hélt einmitt upp á fimmtugsafmælið sitt á sunnudaginn.
↧