Pavel Ermolinskij kom ekkert inn á völlinn þegar Norrköping Dolphins tapaði með sex stigum á móti Tofas Sc Bursa, 70-76, í Eurochallenge Evrópukeppninni í Tyrklandi í kvöld.
↧