Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, var fyrr í dag flutt á sjúkrahús eftir bikarúrslitaleikinn í körfubolta kvenna en Valur tapaði leiknum 68-60 í Höllinni í dag.
↧