Keflavík varð í dag Bikarmeistari í körfubolta kvenna þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Val, 68-60, í Laugardalshöllinni. Keflavík byrjaði leikinn mikið mun betur og leiddi með 21 stigi í hálfleik.
↧