Heilsufar eiganda LA Lakers, Jerry Buss, er ekki gott en hann liggur nú inn á gjörgæsludeild á spítala í Los Angeles. Buss er að glíma við krabbamein.
↧