NBA-meistarar Miami Heat unnu frekar auðveldan sigur á LA Clippers í stórleik næturinnar í NBA-deildinni. Svo auðveldur var sigurinn að LeBron James og Dwyane Wade gátu hvílt sig nánast allan fjórða leikhlutann.
↧