Roburt Sallie náði aðeins að leika einn leik með Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta því stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið þá ákvörðun að láta hinn nýja leikmann fara frá félaginu þrátt fyrir að það séu aðeins tvær vikur síðan...
↧