Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gær enda snérist gærdagurinn í bandarísku íþróttalífi um Super Bowl-leikinn. Bæði Los Angeles-liðin voru þó á ferðinni sem og meistarar Miami Heat.
↧