Axel Kárason setti punktinn aftan við frábæran janúarmánuð með því að ná myndarlegri tvennu í öruggum heimasigri Værlöse á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Axel var með 18 stig og 16 fráköst í leiknum.
↧