Leikstjórnandinn Arnar Freyr Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik með BC Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en það kom fram á karfan.is að leikmaðurinn sé hættur hjá félaginu.
↧