Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki.
↧