Utah Jazz hefur ekki gengið vel að halda út í leikjum sínum í vetur en liðið sýndi styrk í nótt er LeBron James andaði ofan í hálsmálið á þeim. Sterkur sigur hjá Utah.
↧