Jón Ólafur Jónsson, Snæfelli, fékk flest atkvæði íslenskra leikmanna fyrir stjörnuleikinn í Domino's-deild karla. Byrjunarliðin voru tilkynnt í dag.
↧